Viking Heliskiing er þyrluskíðafyrirtæki með aðsetur í Ólafsfirði, nánar tiltekið á jörðinni Þverá í Ólafsfirði. Fyrirtækið býður uppá þyrluskíðun og almenna fjallaskíðaiðkun frá mars til júní ár hvert.

Stofnendur Viking Heliskiing eru Jóhann H. Hafstein og Björgvin Björgvinsson, en þeir eru báðir fyrrverandi landsliðsmenn á skíðum og hafa keppt í fjölda ára bæði hérlendis og erlendis. Undanfarin ár hafa þeir einkum sérhæft sig í skíðaleiðsögn og fjallaskíðamennsku. Vinsamlegast hafið samband við okkur með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 846-1674/661-5400 til að bóka þyrluskíðaferðir eða fá nánari upplýsingar um dagsetningar og verð.

 

 

 

 

 

footer logo

E-mail:      info@vikingheliskiing.com
Address: Þverá in Ólafsfjordur
Tel: +354 846-1674
Privacy Policy  

cintamani bca K2    fjallabyggd leyfi-en Tripadvisor

Designed and hosted by ArcticPortal Arctic Portal